ICELANDIC

 

 

Enver Hoxha.

 

«Heimsvaldastefnan og byltingin»

 

(«Imperialism and Revolution»,

Menningartengsl Albaníu og Íslands, Reykjavík, 1984,

Icelandic Edition).

thanks to

enverhoxha.ru

 

1976

 

MiLGAGN EININGARSAMTAKA KOMMÚNISTA IMABX- LENÍNISTAI

RITSTJ. OG ABM.ALBERT EINARSSON.

VERKALY ÐSBLAÐIÐ

'SÉRHVER VERKAMADUR ER HERMADUR ,- SÉRHVER HERMABUR ER VERKAMABUR" ÞRIGGJA MANNA SENDINEFND MIÐSTJÓRNAR EIK (m-±) HÉLT UTAN I BOÐI MIÐSTJÖRNAR ELOKKS VINNUNNAR I ALBANlU 10. APRÍL S.L. SENDINEPNDIN DVALDIST $ DAGA I ALBANlU = EINA RÍKI SÓSÍALISMANS I E¥RÓPU.

ENVER HOXHA

Fréttir ui Albaníu ber ekki hátt á íslandi, þannig að fáir þekkja gjörla til lands og þjóð- ar. Á fyrri hlut'a þessarar aldar var þjóð-skipulag þar syðra sambland að léns- og auðvaldsskipulagi. Landið var eitt vanþróaðasta land Evrópu.

Italskir fasistar hernámu landið 1939, en nasistar EIK(m-l), en hins vegar kynnast gangi mála í Albaníu. Með þetta fyrir augum voru skipulagðar viðræður milli í'ulltrúa Plokks vinnunnar og EIK (m-1). Þar utan ferðaðist sendinefndih um landið, .og hitti jafnt fulltrúa flokksins og annarra samtaka sem og alþýðufólk annað. . , i að í viðtali við Ara T.

Guðmundsson formann EIK (m-1) neðar á síðunni.

I Tirana er stærsta safn landsins um þjóðfrelsisstríðið 1939-45 og mikið menniágarlíf. Meðan á dvölinni í borginni stóð var safn þetta skoðað og ýmsar menningarvökur sóttar, m.a. sýning ríkislistamanna úr hópi tón-

FÖR SENDINEFNDARINNAR 1943 eftir uppgjöf-Itala.

Undir forystu Kommúnista- flokks Albaníu og leiðsögn leiðtoga á borð við Enver Hoxha, frelsaði fámenn verkalýðsstétt og fjölmenn bændaalþýða með bandamönnum sínum landið af eigin rammleik. Alþýðulýðveldið var stofnað þegar í styrjaldarlok.

Undir stéttarveldi verka-lýðsstéttarinnar í bandalagi við flesta bændur reis síðan sósíalskt þjóðfélag. Marx-lenínisminn hefur ávallt verið stefnu mótandi í landinu, þannig að þróunin tók aldrei sömu stefnu og í A-Evrópu þar sem auðklíka óx úr endurskoðunarsinnahóþum. Albanir snerust gegn yfir¦gangi Títós & Co, gegn Isvikum Krúsjeffs og drott nunarstefnu SovétríkjannaÞeir treysta á eigin kr-,afta og skipa nú fremstusveit heimshreyfingar marx-lenínismans með kínverskum kommúh.instum og Mac Tsetung.

Sendinefnd EIK(m-l) átti tvíþætt erindi til Albaníu. Annars vegar skyldi ræða ástand í stéttabar-áttu á Islandi og baráttu Félagar EIK(m-l) gistu fyrst borgina Shkodra í norðurhluta Albaníu.Þeir áttu þar viðræður við hér-aðsfulltrúa flokksins um Island og Shkodra-hérað. Parið var í víra-og kaplaverksmiðju til að kynnast sósíalískum iðnaði og í heiðfngjasafn borgarinnar. En trúar-brögð eru sem næst horfin úr þjóðlífinu ásamt trúar húsum. . Pulltrúar kirkjuhnar voru snar þáttur afturhalds og fasismans í Albaníu, alþýðunni til biturrar óþurftar. Sendi nefndin dvaldist hvað lengst í Tirana, höfuð- borg landsins. Þar fóru fram viðræður við full-trúa kvennahreyfingarinnar, verkalýðsfélaganna og flokksskólans um málefni viðkomandi samtaka. Pélagarnir áttu fundi með Piro Bita, formanni utanríkisnefndar miðstjórnar PV. Pjölluðu þeir um stefnu EIK(m-l) og ástand mála á Islandi, um afstöðu Plokks vinnunnar til EIK(m-l), um þróunina í Albaníu og gang heimsmála almennt. Um niðurstöður fundanna er fjalllistar- og dansfólks.

Albanir tengja saman þjóð lega tónlist, dansa 'og byltingarsinnað inntak. Prá Tirana.hélt sendi- nefndin í stuttar kynnisferðir. Má nefna hina fornfrægu borg Kruja, þar sem Skanderberg, þjóðhet-ja Albafla, hélt Tyrkjum í heljargreipum á 15. öld. Þar var baráttan gegn skrifræði og borgaralegum leifum gamla afturhalds-.ins aðalumræðuefnið., I

Elbasan var litið inn í kennaraskóla og stáliðjuver í byggingu með bróður legri hjálp kínvérska alþýðulýðveldisins. Iðjuverið myndar lokaða rás, þar sem ö'll nýtanleg efni járngrýtisins eru unnin og mengun nær engin. Nálægt Durres, aðalhafnarborginni, heimsótti nefnd in ríkisbú og kynnti sér félagslegan landbúnað.

Pör sendinefndarinnar til Albaníu var afar lærdómsrík. Hún styrkir starf íslenskra marx-lenínista og tengsl EIK(m-l) viðheimshreyfinguna, hún eflir heimshreyfinguna og er samtökunum mikilvæg hvatning.

Bandamenn íslenskrar alpýðu HÉR PER VIDTAL SEM TEKID VAR VID PORMANN EIK(M-L), ARA T. GUÐMUNDSSON, I TILEPNI AP PÖR SENDINEPNDAR SAMTAKANNA TIL ALBANIU I BODI MIDSTJÖRNAR FLOKKS VINNUNNAR' 12. - 2o. APRlL S.L.

• AfiÐRÆNDIR OG KÚGAfllR ALLRA LANDA SAMEINIST! ^wvtnmnsBinan^ RlAUAGN EININGARSAMTAKA KOKIMÚNISTA (MARX-LENÍHISTAI Verð:Áskrift 6oo kr. I lausasölu kr 7o. UTGEFANLIrEiningarsamtök kommúnista (m-1) Póstfang: Langholtsvegur 122 Reykjavík Áskrift í síma 35904 Vbl.: Hver voru tildrög fararinnar til Albaníu?

ATG: EIK(m-l) hefur sent allnokkuð af efni sínu til Plokks vinnunnar allt frá stofnun samtakanna. Að' auki var svo EIK(m-l) aðili að sameiginlegri ályktun norrænna marx-lenínista um endurskoðunarstefnuna og heimsvaldastefnuna, er gerð var íjanúar 1975. Afstaða EIK (m-l) og tengsl við marx-lenínista í Evrópu. áttu mikinn þátt í heimboð.i Albána. Mestu vörðuðu þð viðræður milli fulltrúa EIK(m-l) og PV s.l. sumar og haust.

Vbl.: Af þessu má þá ráða að tilgangur fararinnar hafi verið sá að EIK(m-l) og Ploklcur vinnunnar skiptust á skoðunum og ræddutengsl sín á milli? ATG: Já, það .ætti að vera augljóst. Plokkur vinnunnar vissi eðlilega minna um okkur og Island en við um þá og Albaníu. Hlutverk flokksins og albönsk alþýðubarátta er svo mikilvæg í framsækinni baráttu, að við þekktum margt til þróunarinnar í Albaníu. Þar með er ljóst að nauðsynlegt yar- að við legðum fram allnákvæma úttekt á stefnu og starfi EIK(m-l)og baráttunni hér. Á móti kom svo yfirlit flokksins> yfir innri málog utanríkisstefnu, ásamt því sem við heimsóttum fjölmarga staði og ræddum við fólk. I stuttu máli var tilgangurinn að bera saman afstöðu Plokks vinnunnar og EIK(m-l) og taka svo ákvarðanir um framhaldið í ljósi- niður- stöðunnar.

Vbl.: Getur þú þá skýrt, í fáeinum orðum frá þessum niðurstöðum viðræðnanna við Plokk vinnunnar?

ATG: Við ræddum við félaga Piro Bita, formann utanríkisnefndar flokksins tvisvar sinnum með viku millibili. Þar sogðum við sögu, EIK(m-l), skýrðum stefnupunkta, sögðum frá starfi okkar og baráttunni fyrir raunverulegum kommúnískum flokki. Samtímis lýstum við þróun landsmála hér.

Miðstjórn þeirra fjallaði um atriðin og tók afstöðu og var niðurstaðan sú að heildarafstaða Plokks vinnunnar og EIK(m-l) er sú sama. Plokkurinn tekur upp full flokkstengsl við okkur ásama hátt og EIK(m-l) við þá. Hann lýsir fullum stuðningi við stefnu EIK(m-l) í stéttabaráttunni innanlands og baráttunni gegn allri heimsvaldastefnu, gegn risaveldunum Bandaríkjunum og Sovétríkjunum og hann styður heils hugar baráttu EIKlIm-l) gegn hentistefnu og endurskoðunarstefnu fyrir nýjum kommúnistaflokki. Plokkurinn lýsir yfir fullum stuðningi við íslenskan verkalýð og vinnandi alþýðu í baráttu við einokunarauðvald, afturhald og heimsvaldastefnu.

Hann leggur áherslu á að fullvissa sé fyrir sigri yfir þessum öflurn. Hann leggur áherslu á að styrkja alþjóðahreyfingu marx lenínista og efla einingu íslenskra marx-lenínista á grundvelli marx-lenínismans og stéttabaráttunnar. Samtímis er skýrt tekið fram að flokkurinn álxtur rétt að íslenskir kommúnistar beiti marx-lenínismanum sjálfstætt við íslenskar aðstæður.

Vbl.: Hvernig viltu tengja þessi nýju samskipti E I K(m-l) við baráttuna hér heima?

frh.bls.5

 

 

 

 

 

 

 

 

Enver Hoxha

Icelandic